Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur
ENSKA
covenant
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... VIÐURKENNA einkanlega að allir menn eiga rétt til lífs, frelsis og mannhelgi, eins og segir í almennu mannréttindayfirlýsingunni og alþjóðasamningnum um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi, ...

[en] ... RECOGNIZING in particular that everyone has the right to life, liberty and security of person, as set out in the Universal Declaration of Human Rights and the International Covenant on Civil and Political Rights, ...

Skilgreining
tvíhliða (eða marghliða) löggerningur sem byggist á gagnkvæmum eða nátengdum viljayfirlýsingum milli tveggja eða fleiri aðila sem ætlað er að binda þá báða eða alla að lögum. Flestir samningar kveða á um gagnkvæma efndaskyldu aðilanna en efndaskyldan getur þó einnig verið einhliða
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó, 10.3.1988

[en] Convention for the Suppression of Unlawful Acts Against the Safety of Maritime Navigation

Skjal nr.
UN-terr02
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira