Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svívirðileg brot á mannréttindum
ENSKA
flagrant violations of human rights
FRANSKA
violations flagrantes des droits de l´homme
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... að gefa sérstakan gaum öllum aðstæðum, meðal annars nýlendustefnu, kynþáttamisrétti og aðstæðum þar sem um er að ræða stórkostleg og svívirðileg brot á mannréttindum, brot gegn mannfrelsi og brot sem tengjast búsetu útlendinga, sem gætu komið af stað alþjóðlegri hryðjuverkastarfsemi og ógnað friði og öryggi í heiminum, ...

[en] ... to pay special attention to all situations, including colonialism, racism and situations involving mass and flagrant violations of human rights and fundamental freedoms and those involving alien occupation, that may give rise to international terrorism and may endanger international peace and security", ...

Rit
[is] Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó, 10.3.1988

[en] Convention for the Suppression of Unlawful Acts Against the Safety of Maritime Navigation

Skjal nr.
UN-terr02
Aðalorð
brot - orðflokkur no. kyn hk.