Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögaðili
ENSKA
juridical person
Samheiti
lögpersóna
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... c) hótar, með eða án skilyrðis, eins og kveðið er á um í landslögum, í því skyni að neyða einstakling eða lögaðila til þess að gera eitthvað eða láta eitthvað ógert, að fremja eitthvert þeirra afbrota sem fjallað er um í b-, c- og e-liðum 1. mgr., séu líkur á að hótunin stofni öruggri siglingu viðkomandi skips í hættu.

[en] ... (c) threatens, with or without a condition, as is provided for under national law, aimed at compelling a physical or juridical person to do or refrain from doing any act, to commit any of the offences set forth in paragraph 1, subparagraphs (b), (c) and (e), if that threat is likely to endanger the safe navigation of the ship in question.

Skilgreining
lögpersóna: stofnun, félag, fyrirtæki eða annar ópersónulegur aðili sem viðurkennt er að geti átt réttindi, borið skyldur og gert löggerninga með svipuðum hætti og menn
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó, 10.3.1988

[en] Convention for the Suppression of Unlawful Acts Against the Safety of Maritime Navigation

Skjal nr.
UN-terr02
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira