Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brotamaður
ENSKA
offender
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef brotamaður eða meintur brotamaður er staddur á yfirráðasvæði aðildarríkis skal það, er það hefur gengið úr skugga um að aðstæður réttlæti það, hneppa hann í varðhald eða gera aðrar ráðstafanir, samkvæmt landslögum sínum, til að tryggja nærveru hans eins lengi og nauðsyn krefur til þess að unnt sé að höfða sakamál eða hefja málsmeðferð vegna framsals.

[en] Upon being satisfied that the circumstances so warrant, any State Party in the territory of which the offender or the alleged offender is present shall, in accordance with its law, take him into custody or take other measures to ensure his presence for such time as is necessary to enable any criminal or extradition proceedings to be instituted.

Skilgreining
maður sem hefur framið afbrot
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó, 10.3.1988

[en] Convention for the Suppression of Unlawful Acts Against the Safety of Maritime Navigation

Skjal nr.
UN-terr02
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.