Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
erfðaummyndun
ENSKA
transformation event
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að teknu tilliti til þessara skiptu skoðana, og til að bæta tiltrú neytenda, ætti fyrst um sinn að gera kröfu um þessar rannsóknir í öllum umsóknum sem varða erfðabreyttar plöntur með stakri erfðaummyndun og, eftir því sem við á, vegna erfðabreyttra plantna með erfðaummyndun með stöflun

[en] Considering these diverging views, as well as to improve consumer confidence, such studies should be, for the time being, requested in all applications related to genetically modified plants with single transformation events and, where appropriate, on genetically modified plants containing stacked transformation events.

Skilgreining
[en] process by which free DNA is incorporated into a recipient cells and brings about genetic change ... Only a small number of genes from one cell can be transferred to another by a single transformation event.
See also stacked event (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Athugasemd
Ath. að ,erfðabreyting´ er þýðing á genetic modification.

Með ,transformation event´ er vísað til erfðabreytingar sem verður við það að gen smeygir sér inn í erfðaefni frumu og verður þar með hluti af erfðaefni hennar. Genið er ýmist kallað aukagen, ofgen eða aðflutt gen (e. transgene) og innskeytingin er fengin fram með ýmsum aðferðum, t.d. genaferjum eða með því að sprauta erfðaefni inn í kynfrumur lífvera, og svo ræður hending því hvort ekkert, eitt eða fleiri gen bætast við erfðaefnið.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
stök erfðaummyndun
ENSKA annar ritháttur
single transformation event
single GM event
single-trait event

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira