Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafnrétti
ENSKA
equality
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ráðstafanir til þess að auka afköst þeirra sem gegna meginhlutverki í því að stuðla að jafnrétti kynjanna skulu felast í skiptum á upplýsingum og miðlun reynslu og bestu viðtekinna starfsvenja milli netkerfa, þar með talið netkerfi þingnefnda um jöfn tækifæri fyrir karla og konur í aðildarríkjunum og í Evrópuþinginu og netkerfi sérfræðinga framkvæmdastjórnarinnar.

[en] Measures to strengthen the capacity of key players involved in promoting gender equality should include the exchange of information, experience and best practices among networks, including the network of Parliamentary Committees for Equal Opportunities for Women and Men in Member States and in the European Parliament and the Commission''s experts'' networks.

Skilgreining
það að hafa jafnan rétt, jafna réttarstöðu (sbr. t.d. jafnrétti kynjanna)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2001/51/EB frá 20. desember 2000 um að koma á fót áætlun í tengslum við rammaátak Bandalagsins um jafnrétti kynjanna (2001-2005)

[en] Council Decision 2001/51/EC of 20 December 2000 establishing a Programme relating to the Community framework strategy on gender equality (2001-2005)

Skjal nr.
32001D0051
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira