Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
takmörkuð notkun upplýsinga
ENSKA
restricted use of information
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Reglur um þagnarskyldu og takmarkaða notkun upplýsinga, sem kveðið er á um í samningnum eða löggjöf samningsaðila, koma ekki í veg fyrir að skipst verði á upplýsingum eins og sett er fram í þessari bókun.

[en] Rules on professional secrecy and restricted use of information provided for in the Agreement or in the legislation of the Contracting Parties shall not prevent exchange of information as set out in this Protocol.

Rit
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 130/2004, III. viðauki

Aðalorð
notkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira