Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tryffill
ENSKA
truffle
DANSKA
trøffel
SÆNSKA
tryffel
FRANSKA
truffe
ÞÝSKA
Trüffel
LATÍNA
Tuber spp.
Samheiti
truffla
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Tilbúnir eða rotvarðir sveppir eða tryfflar (þó ekki tilbúnir grænmetisréttir og sveppir eða tryfflar, þurrkaðir, frystir eða rotvarðir með ediki eða edikssýru)

[en] Prepared or preserved mushrooms and truffles (excluding prepared vegetable dishes and mushrooms and truffles dried, frozen or preserved by vinegar or acetic acid)

Skilgreining
[en] strong-smelling underground fungus that resembles an irregular, rough-skinned potato, growing chiefly in broadleaved woodland on calcareous soils (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2119 frá 22. nóvember 2017 um gerð vöruskrár ESB yfir iðnaðarvörur eins og kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3924/91

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2119 of 22 November 2017 establishing the Prodcom list of industrial products provided for by Council Regulation (EEC) No 3924/91

Skjal nr.
32017R2119
Athugasemd
Rithætti breytt 2008 og aftur 2015 (til samræmis við orðnotkun í Sveppabók Helga Hallgr. Tryfflar (trufflur) eru ættkvísl (Tuber) sveppa af tryffilsætt (Tuberaceae). Sveppurinn Tuber aestivum heitir t.d. sumartryffill hjá Helga Hallgrímssyni. Samheitið ,trufflur´ er einnig nefnt í Sveppabók Helga Hallgrímssonar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira