Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldskrá sem er án mismununar
ENSKA
non-discriminatory balancing tariff
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Ef markaður, þar sem seljanleiki ríkir, er ekki fyrir hendi ættu innlend eftirlitsyfirvöld að gegna virku hlutverki til að tryggja að gjaldskrár til jöfnunar séu kostnaðartengdar og án mismununar. Á sama tíma skal veita viðeigandi hvatningu til að jafna innmötun (in-put) og úttekt (off-take) gass og til að stofna kerfinu ekki í hættu.

[en] In the absence of such a liquid market, national regulatory authorities should play an active role to ensure that balancing tariffs are non-discriminatory and cost-reflective. At the same time, appropriate incentives should be provided to balance in-put and off-take of gas and not to endanger the system.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/55/EB frá 26. júní 2003 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir jarðgas og um niðurfellingu á tilskipun 98/30/EB

[en] Directive 2003/55/EC of the European Parliament and of the Council of 26 June 2003 concerning common rules for the internal market in natural gas and repealing Directive 98/30/EC

Skjal nr.
32003L0055
Aðalorð
gjaldskrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira