Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangskerfi
ENSKA
access regime
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í ljósi fenginnar reynslu af beitingu tilskipunar ráðsins 91/296/EBE frá 31. maí 1991 varðandi gegnumflutning á jarðgasi um flutningskerfi), skal grípa til ráðstafana til að tryggja einsleit aðgangskerfi án mismununar vegna flutnings, þ.m.t. gasflæði milli aðildarríkja yfir landamæri.

[en] In the light of the experience gained with the operation of Council Directive 91/296/EEC of 31 May 1991 on the transit of natural gas through grids), measures should be taken to ensure homogeneous and non-discriminatory access regimes for transmission, including cross-border flows of gas between Member States.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/55/EB frá 26. júní 2003 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir jarðgas og um niðurfellingu á tilskipun 98/30/EB

[en] Directive 2003/55/EC of the European Parliament and of the Council of 26 June 2003 concerning common rules for the internal market in natural gas and repealing Directive 98/30/EC

Skjal nr.
32003L0055
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.