Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk nágrannastefna
ENSKA
European Neighbourhood Policy
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þátttaka í Evrópuárinu skal opin aðildarríkjum, inngöngulöndum, umsóknarlöndum sem njóta ávinnings af foraðildaráætlun, EFTA-ríkjunum innan EES-samkvæmt skilyrðum samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, löndum á vesturhluta Balkanskaga til samræmis við skilyrði samninga hvers lands um sig og löndum sem falla undir evrópsku nágrannastefnuna (European Neighbourhood Policy) í samræmi við ákvæði áætlunarskjalsins frá maí 2004 og aðgerðaráætlanir landanna.

[en] Participation in the European Year should be open to Member States, the acceding countries, the candidate countries benefiting from a pre-accession strategy, EFTA/ EEA States, in accordance with the conditions established under the European Economic Area Agreement, the countries of the western Balkans, in line with the conditions laid down pursuant to their respective agreements, and the countries covered by the European Neighbourhood Policy, in accordance with the provisions of the May 2004 Strategy Paper and the Country Action Plans.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 771/2006/EB frá 17. maí 2006 um að koma á Evrópuári jafnra tækifæra fyrir alla (2007) - fram til réttláts samfélags

[en] Decision No 771/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 establishing the European Year of Equal Opportunities for All (2007) - towards a just society

Skjal nr.
32006D0771
Aðalorð
nágrannastefna - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ENP