Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrávirkur
ENSKA
persistent
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Annað áhyggjuefni, sem tengist fylgieitrun, er að þótt efnið sé þrávirkt liggja fyrir vísbendingar þess efnis að það geti brotnað niður við tilteknar aðstæður og þá myndist efnasambönd sem eru eitraðri og hafa enn ríkari tilhneigingu til að safnast fyrir í lífverum en það hafði sjálft.
[en] A second aspect of the concern for secondary poisoning is that although the substance is persistent, there is evidence that it can degrade under some conditions to more toxic and bioaccumulative compounds.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 249, 17.9.2002, 29
Skjal nr.
32002H0755
Athugasemd
Orðið ,þrávirkur´ er notað um efni en ,þrálátur´ um t.d. áhrif sem efni hefur.
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira