Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnsetning
ENSKA
establishment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hver samningsaðili skal veita fjárfestum annars samningsaðila og fjárfestingum þeirra, meðferð sem er eigi lakari, með tilliti til stofnsetningar, kaupa, stækkunar, stjórnunar, starfshátta, reksturs og sölu, en hann veitir eigin fjárfestum og fjárfestingum þeirra eða fjárfestum annars ríkis og fjárfestingum þeirra við samsvarandi aðstæður, hvort sem er hagstæðara.

[en] Each Party shall accord to investors and investments of investors of another Party, in relation to the establishment, acquisition, expansion, management, conduct, operation and disposal of investments, treatment that is no less favourable than that which it accords in like situations to its own investors and their investments or to investors and their investments of any other State, whichever is more favourable.


Rit
Fríverslunarsamningar: Samningur milli EFTA-ríkjanna og Singapúrs, 26.6.2002, 40. gr.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira