Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málsmeðferð til úrlausnar vandamálum
ENSKA
problem-solving procedure
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í sérhverri stjórnvaldsákvörðun, sem lögbær yfirvöld aðildarríkja taka samkvæmt þessari reglugerð, ætti að tilgreina þau úrræði sem tiltæk eru rekstraraðilum í samræmi við landlög, þannig að þeir geti kært ákvörðunina eða hafið málsókn fyrir lögbærum landsdómstóli eða -rétti. Stjórnvaldsákvörðunin ætti einnig að vísa til þess möguleika rekstraraðila að nota net til úrlausnar vandamálum á innri markaði (SOLVIT-net) og málsmeðferð til úrlausnar vandamálum sem kveðið er á um í þessari reglugerð.

[en] Any administrative decision taken by competent authorities of Member States pursuant to this Regulation should specify the remedies available to the economic operator, so that an economic operator is able, in accordance with national law, to appeal against the decision or bring proceedings before the competent national court or tribunal. The administrative decision should also refer to the possibility for economic operators to use the Internal Market Problem Solving Network (SOLVIT) and the problem-solving procedure provided for in this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/515 frá 19. mars 2019 um gagnkvæma viðurkenningu á vörum sem eru löglega markaðssettar í öðru aðildarríki og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 764/2008

[en] Regulation (EU) 2019/515 of the European Parliament and of the Council of 19 March 2019 on the mutual recognition of goods lawfully marketed in another Member State and repealing Regulation (EC) No 764/2008

Skjal nr.
32019R0515
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira