Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vátryggingaskuld
ENSKA
technical provision
DANSKA
forsikringsmæssig hensættelse, teknisk reserve
SÆNSKA
försäkringsteknisk avsättning
FRANSKA
réserve technique
ÞÝSKA
technische Reserve
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vátrygginga- og endurtryggingafélög og samstæður ættu eingöngu að leggja fram upplýsingarnar sem eiga við um rekstur þeirra. Til dæmis hafa tilteknir valkostir sem kveðið er á um í tilskipun 2009/138/EB áhrif á umfang upplýsinganna sem leggja á fram, eins og notkun á aðlögun vegna samræmingar við útreikning á vátryggingaskuld eða notkun á eigin líkani eða hlutalíkani eða breytum sem eiga við tiltekið félag við útreikning á gjaldþolskröfu.


[en] Insurance and reinsurance undertakings and groups should only submit the information applicable for their business. For example, certain options provided for by Directive 2009/138/EC, like the use of the matching adjustment for the calculation of the technical provisions or the use of a full or partial internal model or of underwriting-specific parameters for the calculation of the solvency capital requirement, affect the scope of the information to be submitted.


Skilgreining
[en] amount that an insurer sets aside to fulfil its insurance obligations and settle all commitments to policyholders and other beneficiaries arising over the lifetime of the portfolio, including the expenses of administering the policies, reinsurance and of the capital required to cover the remaining risks (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2450 frá 2. desember 2015 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar sniðmát fyrir framlagningu upplýsinga til eftirlitsyfirvalda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/2450 of 2 December 2015 laying down implementing technical standards with regard to the templates for the submission of information to the supervisory authorities according to Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32015R2450
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
TP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira