Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurgreidd fjárhæð
ENSKA
amount repaid
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þættinum um innlausnargjöld skal lánveitandinn vekja athygli neytandans á öllum innlausnargjöldum eða öðrum kostnaði sem ber að greiða ef greitt er fyrir gjalddaga vegna bóta til lánveitandans og tilgreina fjárhæðina þegar það er mögulegt. Í tilvikum þar sem fjárhæð bóta er háð mismunandi þáttum, s.s. endurgreiddri fjárhæð eða gildandi vöxtum þegar greitt er fyrir gjalddaga, skal lánveitandinn tilgreina með hvaða hætti bæturnar eru reiknaðar út og gefa upp hámarksfjárhæð mögulegra bóta, eða ef það er ekki mögulegt, skýringardæmi til að lýsa fyrir neytandanum umfangi bóta miðað við mismunandi mögulegar aðstæður.


[en] In the section on exit charges the creditor shall draw the consumers attention to any exit charge or other costs payable on early repayment in order to compensate the creditor and where possible indicate their amount. In cases where the amount of compensation would depend on different factors, such as the amount repaid or the prevailing interest rate at the moment of the early repayment, the creditor shall indicate how the compensation will be calculated and provide the maximum amount that the charge might be, or where this is not possible, an illustrative example in order to demonstrate to the consumer the level of compensation under different possible scenarios.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Aðalorð
fjárhæð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira