Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
banani
ENSKA
banana
DANSKA
banan
FRANSKA
banane
ÞÝSKA
Bananae
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Í samræmi við 2. og 4. mgr. 6. gr. reglugerðar (EB) nr. 396/2005 var lögð fram umsókn um notkun dódíns á banana. Umsækjandinn fullyrðir að leyfð notkun dódíns á slíkar nytjaplöntur í Norður-, Mið- og Suður-Ameríku leiði til þess að styrkur leifa verður meiri en hámarksgildi leifa í reglugerð (EB) nr. 396/2005 segir til um og að nauðsynlegt sé að setja hærra hámarksgildi leifa til að komast hjá viðskiptahindrunum við innflutning á banönum.

[en] In accordance with Article 6(2) and (4) of Regulation (EC) No 396/2005 an application was made for dodine on bananas. The applicant claims that the authorised use of dodine on such crops in Northern, Central and South America leads to residues exceeding the MRL authorised under Regulation (EC) No 396/2005 and that a higher MRL is necessary to avoid trade barriers for the importation of bananas.

Skilgreining
[is] banani er aldin (ávöxtur) plantna af ættkvíslinni Musa, einkum af tegundunum M. acuminata og M. balbisiana og blendingum af þeim. Þessar tegundir eiga uppruna í suðaustanverðri Asíu

[en] a banana is an edible fruit produced by several kinds of large herbaceous flowering plants in the genus Musa. (In some countries, bananas used for cooking may be called plantains.) The fruit is variable in size, color and firmness, but is usually elongated and curved, with soft flesh rich in starch covered with a rind which may be green, yellow, red, purple, or brown when ripe. The fruits grow in clusters hanging from the top of the plant. Almost all modern edible parthenocarpic (seedless) bananas come from two wild species Musa acuminata and Musa balbisiana. The scientific names of most cultivated bananas are Musa acuminata, Musa balbisiana, and Musa × paradisiaca for the hybrid Musa acuminata × M. balbisiana, depending on their genomic constitution. The old scientific name Musa sapientum is no longer used (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1138/2013 frá 8. nóvember 2013 um breytingu á II., III. og V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir bítertanól, klórfenvinfos, dódín og vínklósólín í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 1138/2013 of 8 November 2013 amending Annexes II, III and V to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for bitertanol, chlorfenvinphos, dodine and vinclozolin in or on certain products

Skjal nr.
32013R1138
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira