Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nautgripir
ENSKA
cattle
DANSKA
kvæg
SÆNSKA
nötkreatur
FRANSKA
boeuf domestique
ÞÝSKA
Rinder
LATÍNA
Bos taurus (taminn nautgripur)
Samheiti
tamdir nautgripir
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Nautgripir og afurðir af þeim

[en] Cattle and their products

Skilgreining
[en] 1 domesticated bovine animals, including cows, steers and bulls, raised and bred on a ranch or farm (IATE) 2 large family of ruminants containing the true antelopes, oxen, sheep and goats (IATE)

Ath. Skv. síðari skilgr. er hugtakið cattle þá haft um alla slíðurhyrninga, ættina Bovidae, en í fyrri skilgr. eru þetta (tamdir) nautgripir.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2195/2002 frá 5. nóvember 2002 um sameiginlegt innkaupaorðasafn (CPV)

[en] Regulation (EC) No 2195/2002 of the European Parliament and of the Council of 5 November 2002 on the Common Procurement Vocabulary (CPV)

Skjal nr.
32002R2195-E
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira