Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hvarfefni
ENSKA
reactant
DANSKA
reagens, reaktant
SÆNSKA
reaktant
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þrátt fyrir 1. og 2. mgr. koma skuldbindingarnar, sem þar er mælt fyrir um, til framkvæmda frá og með 9. maí 2024 í tengslum við setningu á markað til notkunar, eða notkun, sem leysir eða hvarfefni við húðun víra.

[en] By way of derogation from paragraphs 1 and 2, the obligations laid down therein shall apply from 9 May 2024 in relation to placing on the market for use, or use, as a solvent or reactant in the process of coating wires.

Skilgreining
[is] efni sem taka breytingum í efnahvarfi (Orðasafn úr efnafræði á vef Árnastofnunar, 2019)

[en] substance that takes part in and undergoes change during a reaction (IATE, chemistry, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/588 frá 18. apríl 2018 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi 1-metýl-2-pýrrólídóni) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2018/588 of 18 April 2018 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council concerning the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards 1-methyl-2-pyrrolidone

Skjal nr.
32018R0588
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira