Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hliðarhæðarstýri
ENSKA
ruddervator
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Stýring með hallahæðarstýrum (elevons), hliðarhæðarstýrum (ruddervators).
[en] Control using elevons, ruddervators;
Skilgreining
stýring með sambyggðri hliðar- og hæðarstýringu á stéli
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 315, 28.11.2003, 106
Skjal nr.
32003R2042
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.