Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginmarkmið
ENSKA
principal object
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Evrópskt samvinnufélag (SCE) skal hafa það að meginmarkmiði að uppfylla þarfir félagsaðila sinna og/eða stuðla að þróun atvinnustarfsemi þeirra og/eða félagsstarfa í samræmi við eftirfarandi meginreglur: ...

[en] A European cooperative society (hereinafter referred to as "SCE") should have as its principal object the satisfaction of its members'' needs and/or the development of their economic and/or social activities, in compliance with the following principles: ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1435/2003 frá 22. júlí 2003 um samþykktir fyrir evrópsk samvinnufélög (SCE)

[en] Council Regulation (EC) No 1435/2003 of 22 July 2003 on the Statute for a European Cooperative Society (SCE)

Skjal nr.
32003R1435
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira