Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði um raunverulegt aðsetur
ENSKA
real seat arrangement
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þar eð evrópsk samvinnufélög hafa sérstök Bandalagseinkenni hafa ákvæði þessarar reglugerðar um raunverulegt aðsetur evrópskra samvinnufélaga hvorki áhrif á lög aðildarríkjanna né forgang fram yfir aðrar heimildir Bandalagsins um félagarétt sem hugsanlega þarf að velja um.

[en] In view of the specific Community character of an SCE, the "real seat" arrangement adopted by this Regulation in respect of SCEs is without prejudice to Member States'' laws and does not pre-empt the choices to be made for other Community texts on company law.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1435/2003 frá 22. júlí 2003 um samþykktir fyrir Evrópusamvinnufélög (SCE)

[en] Council Regulation (EC) No 1435/2003 of 22 July 2003 on the Statute for a European Cooperative Society (SCE)

Skjal nr.
32003R1435
Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.