Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landgrunn
ENSKA
continental shelf
DANSKA
fastlandssokkel, kontinentalsokkel
SÆNSKA
kontinentalsockel
FRANSKA
plateau continental
ÞÝSKA
Festlandsockel
Svið
lagamál
Dæmi
Hann hefur enga eigin landhelgi og tilvist hans hefur ekki áhrif á afmörkun landhelginnar, sérefnahagslögsögunnar né landgrunnsins.

Skilgreining
[is] náttúruleg neðansjávarframlenging landmassa strandríkis, samsett af hafsbotni og botnlögum grunns, hlíð og hlíðardrögum allt að djúpsævisbotni, þar sem strandríki fara með fullveldisrétt til rannsókna og hagnýtingar lífrænna og ólífrænna auðlinda, sbr. VI. hluta Hafréttarsáttmála SÞ
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

[en] the natural underwater extension of a coastal plain or continental mass at or above sea level. Also defined in the Convention of the Law of the Sea as comprising ,the sea-bed and subsoil of the submarine areas that extend beyond the territorial sea of a coastal State throughout the natural prolongation of its land territory to the outer edge of the continental margin, or to a distance of 200 nautical miles from the baselines from which the breadth of the territorial sea of the State is measured where the outer edge of the continental margin does not extend up to that distance´ (IATE);

a maritime zone beyond and adjacent to the a territorial sea of a coastal State whose outer boundary is determined in accordance with Article 76 of the United Nations Convention on the Law of the Sea (21013R1253)

Rit
Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna, 10.12.1982, 147. gr., e-liður

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira