Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífúrgangur
ENSKA
biowaste
DANSKA
bioaffald, biologisk affald
SÆNSKA
bioavfall, biologiskt avfall
Samheiti
líffræðilegur úrgangur
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í tilvikum þar sem moltugerð á heimilum og í samfélaginu er mest viðeigandi valkosturinn í úrgangsstjórnun fyrir lífúrgang, á grundvelli samþykktrar áætlunar um úrgangsstjórnun og/eða vistferilsgreiningarrannsóknar um valkosti í úrgangsstjórnun (sjá liði 3.1.1 og 3.1.2), eru bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun að: ...

[en] In cases when home and community composting is the most appropriate waste management option for biowaste based on the waste management strategy adopted and/or on an LCA study on waste management options (see Sections 3.1.1 and 3.1.2), it is BEMP to:

Skilgreining
[en] biodegradable garden and park waste, food and kitchen waste from households, restaurants, caterers and retail premises, and comparable waste from food processing plants

As defined in Directive 2008/98/EC, it does not include forestry or agricultural residues, manure, sewage sludge, or other biodegradable waste such as natural textiles, paper or processed wood. It also excludes those by-products of food production that never become waste. (IATE)

"DRAWS ATTENTION to the fact that the definition of bio-waste in Directive 2008/98/EC on waste does not include all biodegradable waste that can be treated by composting or in biogas stations; RECOMMENDS considering other biodegradable wastes suitable for treatment in composting or anaerobic digestion plants as part of the scope of possible future EU legislative proposals as appropriate in order to harmonise concepts and terminology in relation to biodegradable waste;"


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/519 frá 3. apríl 2020 um geiratengt tilvísunarskjal um bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun, geirabundna umhverfisárangursvísa og árangursviðmiðanir fyrir úrgangsstjórnunargeirann samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision (EU) 2020/519 of 3 April 2020 on the sectoral reference document on best environmental management practices, sector environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the waste management sector under Regulation (EC) No 1221/2009 on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32020D0519
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,lífrænn úrgangur´, en það er þýðing á ,organic waste´ og var þýðingu breytt 2012.

Þrjú náskyld úrgangshugtök eru notuð en þó er gerður greinarmunur á þeim. Þau eru: ,lífúrgangur´ (sh. líffræðilegur úrgangur (e. biowaste (bio-waste), da. biologisk affald og sæ. biologiskt avfall), ,lífrænn úrgangur´ (e. organic waste) og ,lífbrjótanlegur úrgangur´ (e. biodegradable waste).

Ath. sérstaklega að greinarmunur er gerður á ,organic waste´ (lífrænum úrgangi) og ,biowaste´ (lífúrgangi).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
bio-waste

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira