Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um aðgerð til úrbóta
ENSKA
corrective action plan
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Skoðunin var framkvæmd í ágúst 2016 og þar voru tilgreind nokkur atriði sem yfirvöld í Óman þurfa að taka tillit til með tilhlýðilegum hætti, þ.m.t. annmarkar að því er varðar verklagsreglur um gæðastjórnun, viðurkenningu á námi og þjálfunarnámskeiðum sem og starfsemi alþjóðlegs sjómannaskóli í Óman (IMCO). Í janúar 2017 lögðu yfirvöld í Óman fram valfrjálsa áætlun um aðgerðir til úrbóta.

[en] The inspection took place in August 2016 and identified several areas that needed to be properly addressed by the Omani authorities, including shortcomings related to the quality management procedures, the approval of the educational programmes and training courses and the activities of the International Maritime College of Oman (IMCO). In January 2017, the Omani authorities submitted a voluntary corrective action plan.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/501 frá 22. mars 2018 um viðurkenningu á Soldánsveldinu Óman samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/106/EB að því er varðar kerfi fyrir þjálfun og útgáfu skírteina farmanna

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2018/501 of 22 March 2018 on the recognition of the Sultanate of Oman pursuant to Directive 2008/106/EC of the European Parliament and of the Council as regards the systems for training and certification of seafarers

Skjal nr.
32018D0501
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.