Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alifuglar til framleiðslu
ENSKA
productive poultry
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Kröfur um hollustuhætti og heilbrigði dýra á búum sem halda alifugla til undaneldis og framleiðslu og strútfugla til undaneldis og framleiðslu eru strangari en á þeim sem halda alifugla til slátrunar og alifugla til endurnýjunar veiðistofna sem geta því verið í aukinni hættu á váhrifum af völdum veiru Newcastle-veikinnar. Enn fremur er erfitt að meta sjúkdómastöðu villtra fugla sem eru nýttir til innflutnings á kjöti af villtum veiðifuglum til Sambandsins.

[en] The sanitary and animal health requirements for holdings keeping breeding and productive poultry and breeding and productive ratites are more stringent than for those keeping slaughter poultry and poultry for restocking game supplies, which may therefore be at a heightened risk for exposure to ND virus. Moreover, it is difficult to assess the disease status of birds living in the wild from which meat is sourced for imports of wild bird game meat into the Union.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/608 frá 14. apríl 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 798/2008 að því er varðar færslurnar fyrir Úkraínu og Ísrael í skránni yfir þriðju lönd, samþykki fyrir varnaráætlun Úkraínu vegna salmonellu í varphænum, kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir að því er varðar Newcastle-veiki og vinnslukröfur vegna eggjaafurða

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/608 of 14 April 2015 amending Regulation (EC) No 798/2008 as regards the entries for Ukraine and Israel in the list of third countries, the approval of the control programme of Ukraine for Salmonella in laying hens, the veterinary certification requirements concerning Newcastle disease and processing requirements for egg products

Skjal nr.
32015R0608
Aðalorð
alifugl - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira