Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samræmdi alþjóðlegi íðefnagagnagrunnurinn
- ENSKA
- International Uniform Chemicals Information Database
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Tæknilegu málsskjölin, sem um getur í 1. mgr. 6. gr og í 20. gr., skulu lögð fram með hugbúnaðarpakka samræmda, alþjóðlega íðefnagagnagrunnsins (IUCLID).
- [en] The technical dossier referred to in Article 6(1) and Article 20 shall be submitted using the IUCLID software package.
- Skilgreining
- [en] a database and management system for the administration of data on chemical substances (IATE, chemistry, 2019)
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra
- [en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products
- Skjal nr.
- 32012R0528
- Aðalorð
- íðefnagagnagrunnur - orðflokkur no. kyn kk.
- ENSKA annar ritháttur
- IUCLID
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.