Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ítarleg greining
- ENSKA
- in-depth analysis
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
- [is] Í orðsendingunni um hæli (2) er lögð áhersla á að til að hægt verði að koma á og framkvæma sameiginlegt evrópskt kerfi um hæli þurfi að fara fram ítarleg greining á umfangi streymi fólks, uppruna fólksins sem og greining á einkennum umsókna um vernd og viðbrögðum við þeim.
- [en] The Communication on asylum (2) states that establishing and implementing the common European asylum system requires an in-depth analysis on the scale of migratory flows, their origins, as well as analysis of the characteristics of applications for protection and the response to them.
- Rit
- Stjórnartíðindi EB L 358, 2002-12-31, 5
- Skjal nr.
- 32002D2367
- Aðalorð
- greining - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.