Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sá sem tekur saman upplýsingar
ENSKA
compiler
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Mörg aðildarríki (einkum þar sem skýrslugjöf frá bönkum er helsta heimild þeirra sem taka saman greiðslujöfnuð) endurskoða nú kerfi sín við söfnun upplýsinga um greiðslujöfnuð til að takast á við nýjar aðstæður.
[en] Many Member States (especially those where bank reporting is the main source for balance of payments compilers) are currently revising their balance of payments collection systems in order to cope with the new circumstances.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 358, 2002-12-31, 5
Skjal nr.
32002D2367
Aðalorð
sá - orðflokkur fn.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira