Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðisbundinn
ENSKA
regionally based
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Að auki er mat á svæðisbundnum áhrifum stefna Bandalagsins og mæling á misræmi milli svæða einungis möguleg ef víðtækar svæðisbundnar hagskýrslur eru aðgengilegar.

[en] In addition, evaluation of the impact of Community policies at regional level, and the quantification of regional disparities, are possible only with access to extensive regionally based statistics.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2367/2002/EB frá 16. desember 2002 um hagskýrsluáætlun Bandalagsins 2003 til 2007

[en] Decision No 2367/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2002 on the Community statistical programme 2003 to 2007

Skjal nr.
32002D2367
Orðflokkur
lo.