Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landgögn
ENSKA
spatial data
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir: ...
2. landgögn: hvers konar gögn með beina eða óbeina tilvísun til tiltekinnar staðsetningar eða landsvæðis, ...

[en] For the purposes of this Directive, the following definitions shall apply: ...
spatial data means any data with a direct or indirect reference to a specific location or geographical area;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB frá 14. mars 2007 um að koma á grunngerð fyrir landupplýsingar í Evrópubandalaginu (INSPIRE)

[en] Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council of 14 March 2007 establishing an Infrastructure for Spatial Information in the European Community (INSPIRE)

Skjal nr.
32007L0002
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,staðgögn´ en breytt árið 2010 í samráði við sérfr.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira