Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umhverfisgreining
- ENSKA
- environmental analysis
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
- [is] Slíkir reikningar eru nauðsynlegur grunnur fyrir umhverfisgreiningu og þróun umfangsmeiri líkana yfir samspilið milli efnahagslífs og umhverfis.
- [en] These accounts constitute an essential basis for environmental analysis and the development of more comprehensive models for the interaction between the economy and the environment.
- Rit
- Stjórnartíðindi EB L 358, 2002-12-31, 5
- Skjal nr.
- 32002D2367
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.