Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- grunnhagskýrslur
- ENSKA
- core statistics
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
... að bæta grunnhagskýrslur um umhverfismál, einkum hagskýrslur um úrgang, vatn og útgjöld til umhverfismála, þar sem lögð verður áhersla á nauðsynlegar hagskýrslur fyrir vísa um umhverfismál og að setja nauðsynleg lög um slíkar hagskýrslur, ...
- [en] ... improve core environmental statistics, mainly waste, water and environmental expenditure statistics, with a focus on statistics needed for environmental indicators and to put in place the necessary legislation for such statistics, ...
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2367/2002/EB frá 16. desember 2002 um hagskýrsluáætlun Bandalagsins 2003 til 2007
- [en] Decision No 2367/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2002 on the Community statistical programme 2003 to 2007
- Skjal nr.
- 32002D2367
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.