Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samvinna aðildarríkjanna um verklega framkvæmd
ENSKA
operational coooperation between the Member States
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Skilvirk framkvæmd sameiginlegra reglna kallar á aukna samræmingu samvinnu aðildarríkjanna um verklega framkvæmd

[en] The efficient implementation of the common rules calls for increased coordination of the operational cooperation between the Member States.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 frá 26. október 2004 um stofnun Evrópustofnunar um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins

[en] Council Regulation (EC) No 2007/2004 of 26 October 2004 establishing a European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Member States of the European Union

Skjal nr.
32004R2007
Athugasemd
Þegar rætt er um ,operational cooperation´ eingöngu er ekki tekin með í reikninginn samvinna af öðrum toga eins og ,institutional cooperation´ eða ,legal cooperation´.

Aðalorð
samvinna - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
operational co-ooperation between the Member States