Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknilegt grunnvirki
ENSKA
technological infrastructure
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þróun tæknilegra grunnvirkja á vettvangi framkvæmdastjórnarinnar og aðildarríkjanna mun miða að því að tryggja aukna framleiðni, draga úr fyrirhöfn svarenda og veita notendum greiðari aðgang að tölulegum upplýsingum.
[en] The development of the technological infrastructure at Commission and Member State level will aim to ensure greater productivity, reduction in response burdens and easier user access to statistical information.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 358, 2002-12-31, 5
Skjal nr.
32002D2367
Aðalorð
grunnvirki - orðflokkur no. kyn hk.