Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfræksluleyfi
ENSKA
operating authorisation
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Með fyrirvara um löggjöf Sambandsins og landslöggjöf á sviði flugöryggis skal farið fram á það við flugrekendur í Bretlandi, í því skyni að þeir geti notið réttindanna sem þeim er veitt skv. 4. gr., að þeir sæki um starfræksluleyfi í hverju því aðildarríki sem þeir óska eftir að starfa í.

[en] Without prejudice to Union and national law in the area of aviation safety, in order to exercise the rights granted to them under Article 4, UK air carriers shall be required to obtain an operating authorisation from each Member State in which they wish to operate.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/2225 frá 23. desember 2020 um sameiginlegar reglur til að tryggja grunntengjanleika í flugsamgöngum eftir lok aðlögunartímabilsins sem kveðið er á um í samningnum um útgöngu Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands úr Evrópusambandinu og Kjarnorkubandalagi Evrópu

[en] Regulation (EU) 2020/2225 of the European Parliament and of the Council of 23 December 2020 on common rules ensuring basic air connectivity following the end of the transition period provided for in the Agreement on the withdrawal of the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland from the European Union and the European Atomic Energy Community

Skjal nr.
32020R2225
Athugasemd
Þetta hefur stundum verið ranglega þýtt sem ,flugrekstrarleyfi'' (e. operating licence), en það má ekki rugla þessum tveimur hugtökum saman.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
operating authorization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira