Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarríki Evrópusambandsins
ENSKA
European Union Member State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki Evrópusambandsins skuldbinda sig til að gefa út yfirlýsingu þess efnis að þau falli frá kröfum vegna þátttöku lýðveldisins Íslands í hættustjórnunaraðgerð ESB á komandi tímum og til að koma því til leiðar við undirritun þessa samnings.

[en] European Union Member States undertake to make a declaration as regards the waiver of claims, for any future participation of the Republic of Iceland in an EU crisis management operation, and to do so upon signature of this Agreement.

Skilgreining
[en] one of the sovereign nation states that have acceded to the European Union (EU) (IATE)
Rit
Rammasamningur milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands um þátttöku lýðveldisins Íslands í hættustjórnunaraðgerðum Evrópusambandsins, 21.2.2005

Skjal nr.
T06Shaettustjornun-isl
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
Member State of the European Union
EU Member State
Member State of the EU