Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilorð
ENSKA
probation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu beita eigin landslögum og aðferðum við viðurkenningu á dómi og, eftir atvikum, skilorðsákvörðun. Ef um skilyrta refsingu eða annars konar viðurlög er að ræða þar sem dómur felur ekki í sér refsivist eða ráðstöfun, sem felur í sér frjálsræðissviptingu sem skal framfylgja ef ekki er farið eftir tilheyrandi kvöðum og fyrirmælum, gæti það haft í för með sér að þegar aðildarríki, sem hafa komið fram með viðeigandi yfirlýsingu í samræmi við þessa rammaákvörðun, taka ákvörðun um viðurkenningu, samþykkja þau að hafa eftirlit með skilorðsráðstöfunum eða annars konar viðurlögum, sem um er að ræða, og taka ekki við ábyrgð á öðru en því að taka síðari ákvarðanir sem fela í sér breytingar á kvöðum eða fyrirmælum, sem eru hluti af skilorðsráðstöfun eða annars konar viðurlögum, eða breytingar á lengd skilorðstíma.


[en] Member States should apply their own national law and procedures for the recognition of a judgment and, where applicable, a probation decision. In the case of a conditional sentence or alternative sanction where the judgment does not contain a custodial sentence or measure involving deprivation of liberty to be enforced in case of non-compliance with the obligations or instructions concerned, this could imply that having made the relevant declaration in accordance with this Framework Decision, Member States, when deciding to recognise, agree to supervise the probation measures or alternative sanctions concerned and to assume no other responsibility than just for taking the subsequent decisions consisting of the modification of obligations or instructions contained in the probation measure or alternative sanction, or modification of the duration of the probation period.


Skilgreining
afplánun skilorðsdóms (sbr. að vera á skilorði, rjúfa skilorð)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/947/DIM frá 27. nóvember 2008 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á dómum og skilorðsákvörðunum með tilliti til eftirlits með skilorðsráðstöfunum og annars konar viðurlögum

[en] Council Framework Decision 2008/947/JHA of 27 November 2008 on the application of the principle of mutual recognition to judgments and probation decisions with a view to the supervision of probation measures and alternative sanctions

Skjal nr.
32008F0947
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira