Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingaveitandi
ENSKA
information provider
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þegar einn óskiptur markaður gekk í gildi árið 1993 var tekið upp kerfi til tölfræðilegra mælinga á vöruviðskiptum milli aðildarríkjanna (Intrastat) og einnig var dregið úr fyrirhöfn upplýsingaveitenda, þannig var komið á meira viðeigandi hátt til móts við þarfir Efnahags- og myntbandalagsins.
[en] The entry into force of the Single Market in 1993 led to the introduction of a system for the statistical measurement of trade in goods between Member States (Intrastat), a lessening of the burden on information providers and thus a more appropriate response to the needs of economic and monetary union.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 358, 2002-12-31, 5
Skjal nr.
32002D2367
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira