Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingaveitandi
ENSKA
information provider
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þegar einn óskiptur markaður gekk í gildi árið 1993 var tekið upp kerfi til tölfræðilegra mælinga á vöruviðskiptum milli aðildarríkjanna (Intrastat) og einnig var dregið úr fyrirhöfn upplýsingaveitenda, þannig var komið á meira viðeigandi hátt til móts við þarfir Efnahags- og myntbandalagsins.

[en] The entry into force of the Single Market in 1993 led to the introduction of a system for the statistical measurement of trade in goods between Member States (Intrastat), a lessening of the burden on information providers and thus a more appropriate response to the needs of economic and monetary union.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2367/2002/EB frá 16. desember 2002 um hagskýrsluáætlun Bandalagsins 2003 til 2007

[en] Decision No 2367/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2002 on the Community statistical programme 2003 to 2007

Skjal nr.
32002D2367
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira