Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirflokkur
ENSKA
class
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Talnakóðinn er 8 tölustafir, sem skiptast í:

deildir, tilgreindar með tveimur fyrstu tölustöfunum (XX000000-Y),
flokka, tilgreindir með þremur fyrstu tölustöfunum (XXX00000-Y),
undirflokka, tilgreindir með fjórum fyrstu tölustöfunum (XXXX0000-Y),
greinar, tilgreindar með fimm fyrstu tölustöfunum (XXXXX000-Y).

[en] The numerical code consists of 8 digits, subdivided as follows:

the first two digits identify the divisions (XX000000-Y),
the first three digits identify the groups (XXX00000-Y),
the first four digits identify the classes (XXXX0000-Y),
the first five digits identify the categories (XXXXX000-Y


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 213/2008 frá 28. nóvember 2007 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2195/2002 um sameiginlegt innkaupaorðasafn (CPV) og tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2004/17/EB og 2004/18/EB um reglur um opinber innkaup að því er varðar endurskoðun sameiginlega innkaupaorðasafnsins


[en] Commission Regulation (EC) No 213/2008 of 28 November 2007 amending Regulation (EC) No 2195/2002 of the European Parliament and of the Council on the Common Procurement Vocabulary (CPV) and Directives 2004/17/EC and 2004/18/EC of the European Parliament and of the Council on public procurement procedures, as regards the revision of the CPV

Skjal nr.
32008R0213
Athugasemd
Í sameiginlega innkaupaorðasafninu (CPV) og fleiri slíkum er notað flokkunarkerfi, sem byggist á talnakóða þar sem deildir (divisions) skiptast í flokka (groups) sem skiptast í undirflokka (classes) sem skiptast í greinar (categories). Auk þess er alstafakóði þar sem bálkar (sections) skiptast í flokka (groups) sem skiptast í undirdeildir (subdivisions).


Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira