Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
takmörkunarsvæði
ENSKA
restricted zone
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ekki skal ráða frá bólusetningu þegar veira fyrirfinnst ekki og ekki skal koma í veg fyrir bólusetningu á takmörkunarsvæðum þar sem veira fyrirfinnst ekki.

[en] Vaccination in the absence of virus circulation should not be discouraged and preventive vaccination in restricted zones without virus circulation should not be impeded.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 123/2009 frá 10. febrúar 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1266/2007 að því er varðar skilyrði fyrir flutningi dýra innan tiltekins takmörkunarsvæðis og skilyrði fyrir undanþágu frá brottfararbanninu sem kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2000/75/EB

[en] Commission Regulation (EC) No 123/2009 of 10 February 2009 amending Regulation (EC) No 1266/2007 as regards conditions for movements of animals within the same restricted zone and the conditions for exempting animals from the exit ban provided for in Council Directive 2000/75/EC

Skjal nr.
32009R0123
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira