Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blekfiskur
ENSKA
cuttlefish
DANSKA
sepiablæksprutte
SÆNSKA
sepiabläckfisk
LATÍNA
Sepia officinalis
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Blekfiskur
CTC (*)
Sepia officinalis

[en] Common cuttlefish
CTC (*)
Sepia officinalis

Skilgreining
[is] norræni blekfiskurinn er af flokki smokka (hausfætlna) (Cephalopoda), af blekfiskabálki (Sepiida), blekfiskaætt (Sepiidae) og blekfiskaættkvísl (Sepia). Blekfiskar eru ásamt ættbálki smokkfiska (Teuthida) og kolkrabba (Octopoda) helstu ættbálkar núlifandi smokka

[en] the common cuttlefish or European common cuttlefish (Sepia officinalis) is one of the largest and best-known cuttlefish species. It grows to 49 cm in mantle length (ML) and 4 kg in weight. Animals from subtropical seas are smaller and rarely exceed 30 cm in ML. The common cuttlefish is native to at least the Mediterranean Sea, North Sea, and Baltic Sea, although subspecies have been proposed as far south as South Africa (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 218/2009 frá 11. mars 2009 um að aðildarríki, sem stunda fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi, leggi fram aflaskýrslur (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 218/2009 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2009 on the submission of nominal catch statistics by Member States fishing in the north-east Atlantic (recast)

Skjal nr.
32009R0218
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
norræni blekfiskur
ENSKA annar ritháttur
common cuttlefish

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira