Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppleyst, lífrænt kolefni
ENSKA
dissolved organic carbon
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Færa skal viðeigandi rök fyrir notkunarsviði prófunaraðferða sem byggðar eru á mælingum á uppleystu, lífrænu kolefni þar sem prófanirnar gætu gefið niðurstöður fyrir fjarlægingu en ekki lífbrjótanleika.

[en] The applicability of test methods based on measurement of dissolved organic carbon needs to be appropriately justified as these methods could give results on the removal and not on the biodegradability.

Skilgreining
[en] organic material from plants and animals broken down into such a small size that it is dissolved into water (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. mars 2005 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir alhliða hreinsiefni og hreinsiefni fyrir hreinlætisaðstöðu

[en] Commission Decision of 23 March 2005 establishing ecological criteria for the award of the Community eco-label to all-purpose cleaners and cleaners for sanitary facilities

Skjal nr.
32005D0344
Aðalorð
kolefni - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
DOC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira