Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
glúten
ENSKA
gluten
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í umsókninni var farið fram á að notkun á chia-fræi (Salvia hispanica) yrði rýmkuð þannig að hún nái til fleiri matvælaflokka sem hér segir:

sælgæti, að undanskildu tyggigúmmíi, mjólkurvörur og hliðstæður þeirra, ís til neyslu, afurðir úr aldinum og grænmeti, korn og kornafurðir, kaffibrauð, kryddjurtir, krydd, kryddblöndur, súpur og seyði, sósur, salöt og ósætt smurálegg og prótínafurðir, þyngdarstjórnunarfæði í stað alls annars fæðis, matvæli með yfirlýsingum um að glúten sé ekki fyrir hendi eða skert, óáfengir drykkir, kryddaðir smáréttir, tilbúnir til átu, og nasl og eftirréttir.


[en] The application requested to extend the use of chia seeds (Salvia hispanica) in additional food categories as follows:

confectionery, excluding chewing gums; dairy products and analogues; edible ices; fruit and vegetable products; cereal and cereal products; bakery wares; herbs, spices, seasonings, soups and broths, sauces, salads and savoury based sandwich spreads and protein products; total diet replacement foods for weight control; foods bearing statements on the absence or reduced presence of gluten; non-alcoholic beverages; ready-to-eat savouries and snacks; and desserts.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/24 frá 13. janúar 2020 um leyfi fyrir rýmkun á notkun á chia-fræi (Salvia hispanica) sem nýfæði og breytingu á skilyrðum fyrir notkun og sértækum kröfum um merkingu þess samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/24 of 13 January 2020 authorising an extension of use of chia seeds (Salvia hispanica) as a novel food and the change of the conditions of use and the specific labelling requirements of chia seeds (Salvia hispanica) under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470


Skjal nr.
32020R0024
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira