Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppskeruvél
ENSKA
harvesting machinery
DANSKA
skovningsmaskine
ÞÝSKA
Erntemaschine
Svið
vélar
Dæmi
[is] Sökum mikils kostnaðar vegna nýrra uppskeruvéla fyrir baðmull og til að forðast að leggja aukna fjárhagslega byrði á baðmullarframleiðslugeirann sem myndi frekar ógna fjárhagslegri hagkvæmni hans ætti að veita rekstraraðilum aðgang að breiðu úrvali notaðra uppskeruvéla fyrir baðmull.

[en] Due to the high costs of new cotton harvesting machinery, and in order to avoid placing an additional financial burden on the cotton production sector, which would further threaten its economic viability, operators should be granted access to a wide range of second-hand cotton harvesting machinery.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1628 frá 14. september 2016 um kröfur varðandi losunarmörk mengandi lofttegunda og efnisagna og gerðarviðurkenningu brunahreyfla fyrir færanlegan vélbúnað til nota utan vega, um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1024/2012 og (ESB) nr. 167/2013 og um breytingu og niðurfellingu tilskipunar 97/68/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1628 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on requirements relating to gaseous and particulate pollutant emission limits and type-approval for internal combustion engines for non-road mobile machinery, amending Regulations (EU) No 1024/2012 and (EU) No 167/2013, and amending and repealing Directive 97/68/EC

Skjal nr.
32016R1628
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
harvesting equipment

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira