Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukabreyta
ENSKA
secondary variable
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] 1. Gera skal nauðsynlegar ráðstafanir til framkvæmdar þessari reglugerð, þ.m.t. ráðstafanir þar sem tillit er tekið til efnahagslegra og tæknilegra breytinga, a.m.k. 12 mánuðum fyrir upphaf könnunarársins og í samræmi við málsmeðferðina sem um getur í 2. mgr. 14. gr.
2. Slíkar ráðstafanir skulu varða:
... skrána yfir aukamarksvið og -breytur.

[en] 1. The measures necessary for the implementation of this Regulation, including measures to take account of economic and technical changes, shall be taken, at least 12 months before the beginning of the year of the survey, in accordance with the procedure referred to in Article 14(2).
2. Slíkar ráðstafanir skulu varða:
... the list of target secondary areas and variables.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 frá 16. júní 2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC)

[en] Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council of 16 June 2003 concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC)

Skjal nr.
32003R1177
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira