Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun Evrópusambandsins um sjálfbæra þróun
ENSKA
European Union strategy for sustainable development
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að hrinda í framkvæmd aðalmarkmiðinu sem felst í því að skera á neikvæðu tengslin milli aukningar á sviði flutninga og aukningar vergrar landsframleiðslu eins og framkvæmdastjórnin lagði til í orðsendingu um áætlun Evrópusambandsins um sjálfbæra þróun.

[en] It is necessary to implement the central objective of decoupling the negative effects of transport growth from growth in GDP, as the Commission proposed in its communication on a European Union strategy for sustainable development.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 884/2004/EB frá 29. apríl 2004 um breytingu á ákvörðun nr. 1692/96/EB um viðmiðunarreglur Bandalagsins við uppbyggingu samevrópska flutningakerfisins

[en] Decision No 884/2004/EC of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 amending Decision No 1692/96/EC on Community guidelines for the development of the trans-European transport network

Skjal nr.
32004D0884
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
áætlun ESB um sjálfbæra þróun
ENSKA annar ritháttur
EU strategy for sustainable development