Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur samræmingaraðili
ENSKA
European Coordinator
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Til að auðvelda samræmdar framkvæmdir tiltekinna verkefna, einkum verkefna sem ná yfir landamæri eða hluta verkefna sem ná yfir landamæri og teljast til verkefna sem lýst hefur verið yfir að varði evrópska hagsmuni, eins og um getur í 19. gr a, getur framkvæmdastjórnin, í samráði við hlutaðeigandi aðildarríki og að höfðu samráði við Evrópuþingið, tilnefnt aðila sem nefnist evrópskur samræmingaraðili.
[en] In order to facilitate the coordinated implementation of certain projects, in particular cross-border projects or sections of cross-border projects included among the projects declared to be of European interest referred to in Article 19a, the Commission may designate, in agreement with the Member States concerned, and after having consulted the European Parliament, a person called the «European Coordinator».
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 167, 2004-04-30, 19
Skjal nr.
32004D0884
Aðalorð
samræmingaraðili - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
European Co-ordinator

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira