Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilhögun framkvæmdar
ENSKA
implementing arrangement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Innlend eftirlitsyfirvöld skulu nota öryggiseftirlit sem hluta af eftirliti með þeim kröfum sem gilda um flugleiðsöguþjónustu sem og flæðisstýringu flugumferðar og stjórnun loftrýma til að fylgjast með því að þjónustan sé veitt á öruggan hátt og til að sannreyna að farið sé að gildandi, reglufestum öryggiskröfum og tilhögun framkvæmdar þeirra.

[en] National supervisory authorities shall exercise safety oversight as part of their supervision of requirements applicable to air navigation services as well as to ATFM and ASM, in order to monitor the safe provision of these activities and to verify that the applicable safety regulatory requirements and their implementing arrangements are met.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1315/2007 frá 8. nóvember 2007 um öryggiseftirlit með rekstrarstjórnun flugumferðar og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2096/2005

[en] Commission Regulation (EC) No 1315/2007 of 8 November 2007 on safety oversight in air traffic management and amending Regulation (EC) No 2096/2005

Skjal nr.
32007R1315
Aðalorð
tilhögun - orðflokkur no. kyn kvk.